09.01.2010 18:43
Bragi KE 19

356. Bragi KE 19 © mynd Emil Páll
Smíðaður í Dráttarbraut Innri-Njarðvíkur 1944. Yfirsmiður og teiknari bátsins var Bjarni Einarsson. Talinn ónýtur vegna fúa 8. des. 1975. Sökkt á utanverðum Önundarfirði.
Nöfn: Bragi GK 479, Ver II VE 118, Bragi KE 19, Bragi SK 74 og Bragi IS 27.
Skrifað af Emil Páli
