09.01.2010 11:05

Nýsmíði- eða endursmiði?

Hér birti ég gamla mynd sem tekin var á sínum tíma í Dráttarbraut Keflavíkur sem þá var til. Myndina birti ég á sínum tíma á síðu Þorgeirs og þá urðu þó nokkrar umræður um hvort hér væri á ferðinni nýsmíði eða endursmíði og hugsanlega um hvaða bát væri að ræða. Niðurstaða fékkst þó ekki og ég á ekki von á að hún komi nokkurn tíman.


            Trúlega endursmíði, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Emils Páls