09.01.2010 10:50
Sæfari GK 491
Þessi bátur náði hálfrar aldar sögu og endaði á Húsavík, en þaðan var hann síðustu 20 árin.

823. Sæfari GK 491 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
Smíðaður af Magnúsi Guðmundssyni í Reykjavík 1919 og stækkaður 1926. Talinn ónýtur 12. des. 1969.
Nöfn: Sæfari GK 491, Sæborg SH 7, Sæborg TH 55 og Sæborg ÞH 55.

823. Sæfari GK 491 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
Smíðaður af Magnúsi Guðmundssyni í Reykjavík 1919 og stækkaður 1926. Talinn ónýtur 12. des. 1969.
Nöfn: Sæfari GK 491, Sæborg SH 7, Sæborg TH 55 og Sæborg ÞH 55.
Skrifað af Emil Páli
