06.01.2010 12:39
Hvalvík
Nýleg birti ég langa myndasyrpu af Hvalvík sem sótti salt til Spánar og tunnur til Noregs á árinu 1987 og flutti á ýmsar hafnir hérlendis. Þá birtist hins vegar engin heildarmynd af skipinu sjálfu, en nú hefur Jóhann Þórlindsson bætt úr því og sent þessa mynd af skipinu.

1422. Hvalvík © mynd Olav Moen / term.alom.a.com

1422. Hvalvík © mynd Olav Moen / term.alom.a.com
Skrifað af Emil Páli
