06.01.2010 12:30
Mina ex Jaxlinn kom fulllestaður frá Grænlandi
Eins og sást á næturmyndunum sem ég birti í gærkvöldi kom Mina sem áður hét Jaxlinn og var gerður út frá Íslandi, til Njarðvikur í gærkvöldi. Nú er komið í ljós að hann var fulllestaður af ýmsum tækjum og tólum frá Grænlandi, s.s. færiböndum, kranabíl, flatvagni o.fl.



Mina ex 2636. Jaxlinn í Njarðvíkurhöfn í hádeginu í dag. Önnur skip sem sjást á myndunum eru 2777. Ísafold sem búið er að selja til Grænhöfðaeyja og 2101. Sægrímur GK 525 © myndir Emil Páll 6. jan. 2010



Mina ex 2636. Jaxlinn í Njarðvíkurhöfn í hádeginu í dag. Önnur skip sem sjást á myndunum eru 2777. Ísafold sem búið er að selja til Grænhöfðaeyja og 2101. Sægrímur GK 525 © myndir Emil Páll 6. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
