06.01.2010 12:25

VE bátarnir í Keflavík á net

Í gærkvöldi birti ég myndir teknar með næturstillingu af tveimur VE bátum í Keflavíkurhöfn og nú birti ég þær aftur teknar í dagsbirtu. Sýnist mér að báðir bátarnir séu annað hvort á netaveiðum eða að fara á slíkar veiðar.


                     1178. Gæfa VE 11 og 1546. Frú Magnhildur VE 22 í hádeginu í dag


             1546. Frú Magnhildur VE 22 í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 6. jan. 2010