05.01.2010 23:20

Reynt að ná Que Sera Sera HF 32 út

Samkvæmt fréttum sem Svafari Gestssyni hefur borist varðandi strandið á Que Sera Sera HF 32  eru nýjustu  fregnir þær að það sé verið að reyna ná Que Sera Sera út með Carpe Diem HF 32 (ex Álsey) sem dráttarskipi.