05.01.2010 23:20
Reynt að ná Que Sera Sera HF 32 út
Samkvæmt fréttum sem Svafari Gestssyni hefur borist varðandi strandið á Que Sera Sera HF 32 eru nýjustu fregnir þær að það sé verið að reyna ná Que Sera Sera út með Carpe Diem HF 32 (ex Álsey) sem dráttarskipi.
Skrifað af Emil Páli
