05.01.2010 19:34
Skinney tekur olíu fyrir utan Colomboá
Hér sjáum við myndir teknar í heimferð Skinneyjar SF 20 frá Taiwan til Íslands, sem Þorvarður Helgason sendi til birtingar og sendi ég þakkir til baka fyrir þetta.
Skinney SF 20 tekur olíu fyrir utan Colomboá
Sri-Lanka togbátur í Malacca sundi © myndir Þorvarður Helgason.
Skrifað af Emil Páli
