05.01.2010 00:00
Myndir af sjö nöfnum af átta - því vantar aðeins eina mymd
Gísli lóðs GK 130 / Hringur GK 18 / Ásgeir Torfason ÍS 96 / Dalaröst ÁR 63 / Jón Bjarnason SF 3 / Hafbjörg EA 23 / Íslandia GK 101. - Vantar aðeins mynd bátnum er hann hét Dóri á Býja GK 101

62. Gísli lóðs GK 130 © mynd bátarogskip

62. Hringur GK 18 © mynd Bjarni Sveinn Benediktsson

62. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sveinn Benediktsson

62. Dalaröst ÁR 63 © mynd Snorrason

62. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Tryggvi Sig.

62. Hafbjörg EA 23 © mynd Þorgeir Baldursson

62. Íslandía GK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Smíðaður hjá Fredrikssund Skipswerft í Frederikssund, Danmörku 1961. Eftir að sett hafði verið í skipi Grenaa vél var það fyrsta íslenska fiskiskipið með fjórgengis diselvél frá Grenaa.
Lá við bryggju í Sandgerði frá lokum humarvertíðar 1994. Úreldingastyrkur hafði verið samþykktur á bátinn í des. 1994. Í mars 1996 var úreldingarétturinn seldur Miðnesi hf. upp í Berg Vigfús, en Njáll hf. átti bátinn sjálfan áfram. Eftir að hann var seldur til Grindavíkur til áframhaldandi sölu til Svíþjóðar þar sem breyta átti honum í farþegaskip, reyndist hann gangfær, þrátt fyrir að vera búinn að liggja lengi og sigldi því fyrir eigin vélarafli til Grindavíkur í júní 1997. Í Svíþjóð átti að nota hann til sjóstangaveiða i Eyrarsundi og Kattergat.
Báturinn komst þó aldrei nema til Runavíkur í Færeyjum og þar lá hann í reiðileysi þar til hann var seldur á nauðungaruppboði í nóv. 2001, var þó ekki tekinn formlega af íslenskri skipaskrá fyrr en 6. jan. 2003. Ekkert er vitað hvað varð um skipið eftir uppboðið.
Nöfn: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101, Íslandía GK 101 og Íslandía.

62. Gísli lóðs GK 130 © mynd bátarogskip

62. Hringur GK 18 © mynd Bjarni Sveinn Benediktsson

62. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sveinn Benediktsson

62. Dalaröst ÁR 63 © mynd Snorrason

62. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Tryggvi Sig.

62. Hafbjörg EA 23 © mynd Þorgeir Baldursson

62. Íslandía GK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Smíðaður hjá Fredrikssund Skipswerft í Frederikssund, Danmörku 1961. Eftir að sett hafði verið í skipi Grenaa vél var það fyrsta íslenska fiskiskipið með fjórgengis diselvél frá Grenaa.
Lá við bryggju í Sandgerði frá lokum humarvertíðar 1994. Úreldingastyrkur hafði verið samþykktur á bátinn í des. 1994. Í mars 1996 var úreldingarétturinn seldur Miðnesi hf. upp í Berg Vigfús, en Njáll hf. átti bátinn sjálfan áfram. Eftir að hann var seldur til Grindavíkur til áframhaldandi sölu til Svíþjóðar þar sem breyta átti honum í farþegaskip, reyndist hann gangfær, þrátt fyrir að vera búinn að liggja lengi og sigldi því fyrir eigin vélarafli til Grindavíkur í júní 1997. Í Svíþjóð átti að nota hann til sjóstangaveiða i Eyrarsundi og Kattergat.
Báturinn komst þó aldrei nema til Runavíkur í Færeyjum og þar lá hann í reiðileysi þar til hann var seldur á nauðungaruppboði í nóv. 2001, var þó ekki tekinn formlega af íslenskri skipaskrá fyrr en 6. jan. 2003. Ekkert er vitað hvað varð um skipið eftir uppboðið.
Nöfn: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101, Íslandía GK 101 og Íslandía.
Skrifað af Emil Páli
