04.01.2010 23:18
Ísbrjótar í viðbragðsstöðu
Af síðu Gunnars Jóhannssonar, Danmörku, sjá Tengil hér til hliðar.


Ísabrjótarnir þrír Danbjörn Ísbjörn og Thorbjörn eru komnir í viðbragðstöðu því allt bendir til að það verði ísvetur, sund og firðir eru byrjaðir að verða illfærir

Síðasti ísavetur var 1996 í Danmörku og hefur ekki verið þörf á ísbrjótum síðan og þeim er farið að hlakka til að komast í action

Síðasti ísavetur var 1996 í Danmörku og hefur ekki verið þörf á ísbrjótum síðan og þeim er farið að hlakka til að komast í action
Skrifað af Emil Páli
