04.01.2010 11:33

Rafnkell GK 510

Eins og sagt var frá hér á síðunni í gær, eru í dag liðin 50 ár frá því að báturinn fórst ásamt 6 manna áhöfn og við það urðu 17 börn föðurlaus. Var þess minnst við messu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði í gær.


                                                              Rafnkell GK 510

Smíðaður í Fustenb. Þýskalandi 1957, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Fórst í róðri í Miðnessjó 4. jan. 1960 ásamt 6 manna áhöfn.

Bar aðeins þetta eina nafn