04.01.2010 00:00
Úr skipastól Skinneyjar-Þinganess
Svona til að breyta aðeins til fór ég inn á Google og sló inn Þinganess og tók síðan nokkrar myndir sem nú birtast og eru frá ýmsum tímabilum í útgerð fyrirtækisins, eða fyrirtækjanna sem síðar urðu að einu fyrirtæki. Hér er ekki um tæmandi lista að ræða af skipastólnum, heldur lítið sýnishorn. Allar eru myndirnar sem sé teknar af Google, en þar sem ljóst var hver var ljósmyndarinn er nafn hans einnig birt, eða hvaðan myndin kom, ef ekki var ljóst hver ljósmyndarinn var.

91. Þórir SF 77 © mynd ríkivatnajökuls

250. Skinney SF 30 © mynd Hafþór Hreiðarsson

566. Þinganes SF 25 © mynd Þorgeir Baldursson

2040. Þinganes SF 25 © mynd sverriralla

Lunar Bow PD 265, síðar Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd af hornafjordur.is

Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd skinney/þinganes

91. Þórir SF 77 © mynd ríkivatnajökuls

250. Skinney SF 30 © mynd Hafþór Hreiðarsson
566. Þinganes SF 25 © mynd Þorgeir Baldursson

2040. Þinganes SF 25 © mynd sverriralla

Lunar Bow PD 265, síðar Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd af hornafjordur.is

Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd skinney/þinganes
Skrifað af Emil Páli
