03.01.2010 13:52

Þess minnst að 50 ár eru síðan Rafnkell GK fórst

Við messu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði núna kl 14:00 verður þess minnst að 50 ár eru frá því að mb Rafmkell GK 510 fórst og 17 börn urðu föðurlaus.