02.01.2010 15:43

Drífa, Hafdís og Vilborg

Þessar myndir sýna annars vegar nýjasta skipakost Sandgerðinga og hinsvega tvo af þeim sex bátum sem Völusteinn tók formlega við í gær og tilheyrðu áður Festi ehf. Sérstök umfjöllun myndir voru um báta sem áður voru í eigu Festis, hér á síðunni í gær og fyrir stuttu síðan var umfjöllun og mynd um þann sem keyptur var nýverið til Sandgerðis


                      795. Drífa SH 400, 2400, Hafdís GK 118 og 2632. Vilborg GK 320


                     795. Drífa SH 400, nýjasta viðbótin við skipakost Sandgerðinga


   Hér sjáum við tvo af þeim sex sem Völusteinn tók formlega við í gær © myndir Emil Páll í Sandgerði í dag, 2. jan. 2010.