01.01.2010 21:28
Eftir að Maríu Júlíu var sökkt
16, mars 1975 kom upp eldur í Maríu Júlíu í Patreksfjarðarhöfn og var þá gripið til þess ráðs að sökkva skipinu í höfninni til að slökkva eldinn. Bátnum var þó náð fljótlega upp á ný og síðan endurbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Hér sjáum við myndir frá því þegar bátnum er náð upp á yfirborðið að nýju, en myndirnar er úr Flota Patreksfjarðar og tók Óli Rafn Sigurðsson þá efstu en Halldór Þórðarson hinar.





© myndir úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson (þá efstu) og Halldór Þórðarson





© myndir úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson (þá efstu) og Halldór Þórðarson
Skrifað af Emil Páli
