31.12.2009 00:00
Skip og bátar í Morocco
Nú er hafinn síðasti dagur þessa árs og fyrir utan þessa færslu, sem er um skip í Morocco, verð ég með örfáar í fyrramálið, raunar sennilega ekki nema tvær færslur og síðan kemur áramótaávarp frá mér upp úr hádeginu, sem verður myndskreytt. Eftir það tekur við frí, hvort sem ég kem inn að kvöldi nýársdags eða ekki fyrr en aðfaranótt 2. janúar, kemur allt í ljós.
Nótabátur í Laayone
Nótabátur
Nótabátur
Nótabátur að koma inn
Pilot
Sementsskipið Alutrans © myndir Svafar Gestsson
