30.12.2009 00:00
Lokin frá Ghana
Þá er komið að lokum á myndum Svafars Gestssonar frá Ghana, en þangað fór hann og stundaði sjómennsku á Hafnarröstinni, sem kom héðan frá Íslandi. Myndasyrpunni frá Morocco lýkur i janúarmánuði og þar með eru erlendu syrpum Svafars lokið, a.m.k. að sinni.

Vinnsla

Vinnsla

Vinnsla

Voðin tekin inn

Þrír á vinnsludekki

Þrír með fiska © myndir Svafar Gestsson

Vinnsla

Vinnsla

Vinnsla

Voðin tekin inn

Þrír á vinnsludekki

Þrír með fiska © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
