29.12.2009 10:31

Finni NS 21

Fyrirtækið Hroðgeir hvíti ehf., á Bakkafirði sem keypti nýlega Glað ÍS 221 frá Hafnarfirði, hefur nú gefið bátnum nýtt nafn, Finni NS 21.


          1922. Glaður ÍS 221, sem nú heitir Finni NS 21 © mynd Emil Páll 8. des. 2009