28.12.2009 21:33
Óþolandi þessar bilanir
Á þeim rétt rúmu tveimur mánuðum sem ég hef verið í þessu kerfi, held ég að þetta sé í þriðja eða fjórða skiptið sem ekki er hægt að setja inn myndir, sem er með öllu óþolandi. Spurning hvort ekki sé nær að fara aftur yfir í blogcentral?
Skrifað af Emil Páli
