27.12.2009 18:16
Svanur KE 90 sökk í Njarðvik í dag
Svanur KE 90 sem legið hefur lengi við bryggju, sökk í Njarðvikurhöfn í dag og er ítarleg frásögn af því bæði í máli og myndum á síðu Markúsar Karls Valssonar, krusi.123.is Ég tók hins vegar þessar myndir með næturstillingunni um kl. 18 í kvöld.


929. Svanur KE 90, sokkinn í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll 27. des. 2009
929. Svanur KE 90, sokkinn í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll 27. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
