27.12.2009 10:47
Forni


Forni, frá Dalvík © mynd Sigurlaugur, í Reykjavík á jóladag 2009
Umsögn Sigurlaugs með þessum myndum er: Það eru svona bátar sem ég hef áhuga á og þá sérstaklega borðalagið, kjölsettning, stefnishné og skutlag, ásamt böndum o.fl.
Skrifað af Emil Páli
