27.12.2009 10:44

Helga RE 49


                           Helga RE 49 © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

Umsögn Sigurlaugs með myndinni er svohljóðandi: Þetta er afturendinn á Helgu RE og það vakti áhuga minn er að spildekkið er opið fram í stefni líkt og Vón = Frár VE voru í upphafi og kvörtuðu fæeyingar undann því að það gat verið vont að standa af sér sjóinn þegar rennann fylltist og vatnið kom til baka úr framendanum,en þar sem Helga er töluvert hærri í sjó og ekki eins opin að aftan ætti sjór ekki að ná svo oft inná dekk.