26.12.2009 18:54

Goðatindur SU 57

Á dögunum þegar ég birti myndræna sögu bátsins 1030, vantaði aðeins mynd af honum er hann bar nafnið Goðatindur SU 57. Nú hefur Þór Jónsson, sent mér mynd með honum er hann bar það nafn og þakka ég honum kærlega fyrir.


                             1030. Goðatindur SU 57 © mynd frá Þór Jónssyni