26.12.2009 18:15

Sundahöfn

Þó nokkrar myndir birtist í myndasyrpu Sigurlaugs sem teknar voru á jóladag í Sundahöfn, eru hér tvær sem ekki er hægt að merkja sérstök skip við og því kallast þær bara Sundahöfn, á efri myndinni má þó þekkja þau skip sem þar sjást. En sér myndir eru í syrpunni af þeim hverju fyrir sig.


                      Hákon EA 148, Kleifarberg ÓF 2 og Dettifoss


                        Sundahöfn © myndir Sigurlaugur á jóladag 2009