25.12.2009 16:00
Cemstar í Helguvík
Í dag Jóladag kom flutningaskipið Cemstar til Helguvíkur. Ekki hafði ég tök á að taka mynd af komu skipsins og læt því nægja að birta mynd af MarineTraffic
Cemstar © mynd Lars Engelbrecht Rohde/MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
