25.12.2009 00:00
Myndaklúður á aðfangadag í borg óttans
Ekki stóð til að koma með myndir inn fyrr kannski um hádegi á jóladag, en þar sem ég var of fljótur á mér, hafði því tíma til myndatöku fyrir jólaboð á aðfangadag í borg óttans, en það er orðið gælunafnið á höfuðborg okkar Reykjavík. Klukkan var aðeins 16 og því fannst mér það vera í lagi að fara niður á höfn, en hvort sem þeir þarna uppi töldu það vera helgispjöll, eða myndavélin vildi óhlíðnast mér, þá er varla hægt að kalla afraksturinn myndir. Þó kl. væri aðeins eins og fyrr segir um 16 var orðið of dimmt til venjulegrar myndatöku og of bjart til að nota næturstillinguna. Hvort það var ástæðan að fógusinn fór út og suður, veit ég ekki, en þetta kalla ég því myndaklúður, en ætla þó að leifa ykkur að sjá útkomuna.

2626. Guðmundur í Nesi RE 13

1826. Helga María AK 16

1627. Sæbjörg

2770. Brimnes RE 27

2203. Þerney RE 101

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30

1627. Sæbjörg

155. Lundey NS 14

1509. Ásbjörn RE 50 © myndir Emil Páll á aðfangadag jóla, 24. des. 2009

2626. Guðmundur í Nesi RE 13

1826. Helga María AK 16

1627. Sæbjörg

2770. Brimnes RE 27

2203. Þerney RE 101

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30

1627. Sæbjörg

155. Lundey NS 14

1509. Ásbjörn RE 50 © myndir Emil Páll á aðfangadag jóla, 24. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
