23.12.2009 15:36
Que Sera Sera HF 26 rak upp og strandaði
Que Sera Sera HF 26 slitnaði mannlaus upp af legufærum í Laayoune í Morokko rak í land og strandaði samkvæmt fréttum sem Svafari Gestssyni hefur borist.

2724. Que Sera Sera HF 26
2724. Que Sera Sera HF 26
Skrifað af Emil Páli
