23.12.2009 14:18

Snæfell EA 310 í Hafnarfirði

Eyfirski togarinn Snæfell EA 310 var í morgun í Hafnarfirði og smellti ég þar af honum myndum, sem hér sjást.






  1351. Snæfell EA 310, í Hafnarfjarðarhöfn um kl. 11 í morgun © myndir Emil Páll 23. desember 2009