22.12.2009 22:17
Flott mynd af Norröna
Á færeyska vefnum johanisnielsen.fo birtist í kvöld þessi fallega mynd af farþegaskipinu Norröna, sem er Íslendingum vel þekkt. Segir að skipið muni liggja á Kollafirði fram yfir áramót en sigla þá til Esbjerg.
Norröna á Kollafirði, í Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, johanisnielsen.fo
Skrifað af Emil Páli
