22.12.2009 21:19

Hafnarröst ÁR 250 - skipið sem Svafar Gestsson fór á til Ghana

Þar sem aðeins einu sinni enn birtast myndir úr veiðiúthaldi Svafars Gestssonar í Ghana, er ekki úr vegi að birta mynd af skipinu sem hann var á, þann tíma. Skip þetta hét hér á landi t.d. Hafnarröst ÁR 250.


           249. Hafnarröst ÁR 250, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll