22.12.2009 19:23

Wilson Heron í Hafnarfirði

Samkvæmt staðsetningakerfunum voru flest íslensku veiðiskipin annað hvort komin í land eða á leið þangað og eins voru fá flutningaskip á ferð hér um land og þá helst einhverjir fossar og fell. Þó rakst ég á að i Hafnarfirði væri Wilson Heron.


                               Wilson Heron © mynd Ghris v.d. Vijver/Marine Traffic