22.12.2009 14:15

Klæddust jólasveinabúningi


  Þessa mynd tók Þorsteinn Gunnarsson af skipverjunum á Kristínu GK 157 er hún kom að landi í Grindavík í gær. Áður höfðu þeir komið við í Eyjum, til að heilsa upp á skipstjórann sem þar býr, en hafði ekki komið með í þennan túr. Mynd þessi er í dag á Fréttablaðinu. - Svona til athugunar og samkvæmt ábendingu Hafþórs hér fyrir neðan er Kristín ekki GK, heldur ÞH, en eins og sést undir myndinni er talað um GK 157, sem er rangt.