22.12.2009 14:15
Klæddust jólasveinabúningi
Þessa mynd tók Þorsteinn Gunnarsson af skipverjunum á Kristínu GK 157 er hún kom að landi í Grindavík í gær. Áður höfðu þeir komið við í Eyjum, til að heilsa upp á skipstjórann sem þar býr, en hafði ekki komið með í þennan túr. Mynd þessi er í dag á Fréttablaðinu. - Svona til athugunar og samkvæmt ábendingu Hafþórs hér fyrir neðan er Kristín ekki GK, heldur ÞH, en eins og sést undir myndinni er talað um GK 157, sem er rangt.
Skrifað af Emil Páli
