22.12.2009 00:00

Örfirisey RE 14 / Rauðsey AK 14 / Björg Jónsdóttir ÞH 321 / Arnþór EA 16 / Páll Jónsson GK 7

Þetta skip hef ég komið með nokkrum sinnum áður, en nú hefur myndum fjölgað og er svo komið að aðeins vantar eina mynd til að sýna öll nöfnin sem skipið hefur borið, en það er mynd af Goðatindi SU 57.


                            1030. Örfirisey RE 14 © mynd Hafþór Hreiðarsson


          1030. Rauðsey AK 14 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


        1030. Rauðsey AK 14 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


          1030. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                               1030. Arnþór EA 16 © mynd Þorgeir Baldursson


                    1030. Páll Jónsson GK 7 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                                  1030. Páll Jónsson GK 7 © mynd Emil Páll


                           1030. Páll Jónsson GK 7 © mynd Emil Páll


         1030. Páll Jónsson GK 7 © mynd af heimasíðu Vísis

Saga skipsins hefur oft verið rakin hér, því birti ég aðeins nafnalistann:

Örfirisey RE 14, Rauðsey AK 14, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Arnþór EA 16, Goðatindur SU 57 og núverandi nafn: Páll Jónsson GK 7.