21.12.2009 19:14
Drífa SH 400 seld til Sandgerðis?
Þó ekki sé liðinn nema rúmur mánuður frá því að Drífa SH 400 kom til nýrrar heimahafnar í Bolungarvík, bendir allt til að stoppið þar hafi verið stutt, því báturinn er nú kominn til Sandgerðis og herma fréttir að búið sé að kaupa hana þangað og muni hún fara á Sæbjúguveiðar.

795. Drífa SH 400 í höfn í Njarðvik á síðasta ári © mynd Emil Páll 2008
795. Drífa SH 400 í höfn í Njarðvik á síðasta ári © mynd Emil Páll 2008
Skrifað af Emil Páli
