20.12.2009 12:03
Hannes Andrésson SH 737 / Bergur Vigfús GK 100
Um þennan bát hefur verið mikið ritað hér á síðunni og eins er ég sá um síðu Þorgeirs, auk þess sem nánast öll saga bátsins í myndum hefur verið birt. Það verður því ekki endurtekið hér, aðeins mynd sem Júlíus V. Guðnason tók af bátnum á Akranesi í gær og mynd sem ég fann á google af bátnum sem Bergur Vigfús GK 100

1371. Hannes Andrésson SH 737, á Akranesi í gær © mynd Júlíus V. Guðnason 19. desember 2009

1371. Bergur Vigfús GK 100
© mynd af Google, ljósmyndari ókunnur.

1371. Hannes Andrésson SH 737, á Akranesi í gær © mynd Júlíus V. Guðnason 19. desember 2009

1371. Bergur Vigfús GK 100
© mynd af Google, ljósmyndari ókunnur.
Skrifað af Emil Páli
