20.12.2009 11:28
Kópur VE 11

641. Kópur VE 11, við bryggju í Reykjavík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Djupvik í Svíþjóð 1943. Endurbyggður og stækkaður Akranesi 1962 og aftur 1973. Úrelding 4. nóv. 1986.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg GK 86, Auðbjörg SU 37 og Bjarmi SU 37,
Skrifað af Emil Páli
