20.12.2009 00:00
Gullborg II SH 338
Sigurlaugur tók þessa myndasyrpu af fyrrum sögufrægu aflaskipi, sem Gullborgu RE 38 og Gullborgu VE 38 undir stjórn Binna í Gröf. Nú er hörmung að sjá skipið, sem ber nafnið Gullborg II SH 338 og virðist ekki klárt hvort það fái að vera þarna áfram og eigi að falla inn í umhverfið, eða hvað verði um það.






490. Gullborg II SH 338, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigurlaugur, sumarið 2009






490. Gullborg II SH 338, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigurlaugur, sumarið 2009
Skrifað af Emil Páli
