19.12.2009 17:02
Akranes í dag - miklir fróðleiksmolar framundan
Júlíus V. Guðnason á Akranesi fór fyrir mig í myndasyrpuleiðangur um Akranes í dag og hér birtist myndasypra þaðan, sem hann tók. Um helgina munu birtast fróðleiksmolar, með fleiri myndum bæði frá Reykjavík og Akranesi, sem Sigurlaugur og nú Júlíus hafa sent mér. Sendi ég þeim báðum kærar þakkir fyrir.

177. Adolf RE 182, 1371, Hannes Andrésson SH 737 og 1742. Faxi RE 9

Jötunn, Adolf, Hannes Andrésson og Faxi

1324. Valur ÍS 18

1742. Faxi RE 9

2756. Jötunn

2388. Ingunn AK 150

Nýja Andrea

2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og hluti af smábátaflotanum

Frá Akraneshöfn í dag © myndir Júlíus V. Guðnason 19. des. 2009

177. Adolf RE 182, 1371, Hannes Andrésson SH 737 og 1742. Faxi RE 9

Jötunn, Adolf, Hannes Andrésson og Faxi

1324. Valur ÍS 18

1742. Faxi RE 9

2756. Jötunn

2388. Ingunn AK 150

Nýja Andrea

2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og hluti af smábátaflotanum

Frá Akraneshöfn í dag © myndir Júlíus V. Guðnason 19. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
