19.12.2009 00:34
Meira um Kristján SH 6 nú Gæskur KÓ og systurskip hans Sæborgu II RE 143
Eftirfarandi kom frá Sigurði Bergsveinssyni: Ég tel allar líkur benda til þess að KG hafi teiknað 647. og það taldi Erlar heitinn sonur hans líka er ég ræddi þetta við hann fyrir nokkrum árum. Erlar gaf mér teikningar af 961. sem eru merktar KG í janúar 1962. Bátarnir voru nánast eins. 961. var 15 cm lengri og 50 cm breiðari en 647. Ég sendi þér teikningarnar skannaðar og þú mátt birta þær. Teikningarnar eru mjög góðar. Ef þú þysjar innn myndina sérð þú undirskrift Kristjáns í hægra horninu niðri.
647. Við sjósetningu í okt. 1961 © mynd Ágúst Sigurðsson, Stykkishólmi
961. Sæborg II RE 143 í reynslusiglingu © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms
961. Teikning, segl og reiði. KG 1962
961. Teikning, fyrirkomulag 1962 eftir KGDEST12
