18.12.2009 16:14
Vefmyndasyrpa
Að undanförnu hefur þeim fjölgað vefmyndavélunum, þar sem hægt er að fylgjast með höfnum landsins og ýmsu öðru. Því tók ég smá myndasyrpu eins og staðan var á fjórum höfnum á hádegi í dag. Þessar hafnir sem ég sýni nú myndir frá eru: Mjóifjörðu, Mjóeyrarhöfn, Stykkishólmur og Stöðvarfjörður.

Mjóifjörður

Mjóeyrarhöfn

Stykkishólmur

Stöðvarfjörður

Mjóifjörður

Mjóeyrarhöfn

Stykkishólmur

Stöðvarfjörður
Skrifað af Emil Páli
