18.12.2009 09:07
Sæunn GK 343

210. Sæunn GK 343 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Smíðaður í Brandenburg í Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Skrokkurinn var dreginn óinnréttaður yfir til Den Helder og þar var vélin sett niður og stýrishús ásamt innréttingum. Úreldur 3. sept. 1994.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 7, Sæunn GK 343, Sæunn VE 60, Særún HF 60, Hafnarey SU 210 og Sigurvin SH 121.
Skrifað af Emil Páli
