17.12.2009 20:45

BBC Reydarfjordur

Flutningaskip með þessu nafni er í föstum áætlunarferðum milli Reyðarfjarðar og erlendis, trúlega vegna álversins. Ekki tókst mér að verða mér út um mynd með nafninu, en náði í mynd af sama skipi með einu af fyrri nöfnunum.
Skipið hefur borið nokkur nöfn s.s. Boltentor, Diamante, Cma Cgm Alger, Cma Cgm Skikda, Cma  Cgm Skida og BBC Reydarfjordur. 


                       CMA CGM SKIKDA © mynd Aleksi Lindström á Skipspotting