17.12.2009 19:53

Sæborg GK 43

Hér fyrir neðan er ég fjallaði um sjóslysið gleymdi ég að segja sögu bátsins og læt því nú verða af því.


                 1516. Sæborg GK 43, kemur inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll 2009 

Smíðanr. 16 hjá Guðmundi Lárussyni á Skagaströnd 1978. Lengdur 1997. Styttur hjá Mótun ehf., Njarðvík 2007.

Nöfn: Fiskines SF 16, Fiskines EA 10,  Fiskines SU 65, Örn SU 95, Finni HF 46, Guðbjörn ÁR 34, Sæljón NS 205, Brynhildur KE 83, Brynhildur HF 83, Happadís GK 16, Monica II GK 16, Sæborg HU 63, Sæborg GK 43 og núverandi nafn Börkur frændi NS 55.