17.12.2009 09:08
Ársæll ÁR 66 úr slipp
Eftirfarandi myndasyrpa var tekin í morgun á níunda tímanum, er Ársæll ÁR 66 kom úr slipp í Njarðvík og fór strax, án viðkomu frá Njarðvik. Þarna er dimman allsráðandi og verða menn að skoða myndirnar miðað við það.




1014. Ársæll ÁR 66 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll 17. desember 2009




1014. Ársæll ÁR 66 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll 17. desember 2009
Skrifað af Emil Páli
