16.12.2009 14:07
Gæfa VE 11 - frá Álftanesi
Nýverið var sagt frá því hér á síðunni að Gæfa VE 11 hafi verið seld til Hafnarfjarðar, nú er komið í ljóst að báturinn er skráður í eigu fyrirtækis er nefnist Gæfa Seafood ehf., með lögheimili í Vestmannaeyjum en póstfang á Álftanesi.

1178. Gæfa VE 11, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 16. desember 2009

1178. Gæfa VE 11, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 16. desember 2009
Skrifað af Emil Páli
