16.12.2009 00:00
Furðufiskar í Ghana
Að undanförnu höfum við sem séð hafa myndir Svafars Gestssonar, teknar í Ghana og Morocco, kynnst ýmsum framandi fisktegundum sem þeir veiða þar. Nú bætast nokkrar myndir frá Svafari af fiskum í Ghana.




Sabe Fishermans bolt

Tantra

Trisser fish

Trompet fiskur © myndir Svafar Gestsson




Sabe Fishermans bolt

Tantra

Trisser fish

Trompet fiskur © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
