15.12.2009 21:04

Wilson Leith

Nokkur umferð erlenda skipa var í kvöld að og frá landinu og sem dæmi þá voru fjögur á siglingu frá Garðskaga að Dyrhólaey, en þau voru Mittelplate, UBC Savannah, Wilson Gdansk og Wilson Leith. Birti ég hér mynd af þeim síðast talda, en hann var undir Suðurlandinu á leið á Grundartanga.


                             Wilson Leith © mynd Krzysztof Lubelski, Marine Traffic