15.12.2009 15:08
Keilir SI 145 2003 og 2009
Hér sjáum við sama bátinn með sex ára millibili. Um er að ræða 1420. Kelir SI 145 og er um að ræða mynd tekin á Siglufirði 2003 og síðan aðrar myndir teknar í dag er hann kom inn til Njarðvíkur.

1420. Keilir SI 145, á Siglufirði 2003 © mynd í eigu Emils Páls



Neðri myndirnar þrjá sýna sama bát, 1420. Keilir SI 145, er hann kom inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll 15. desember 2009

1420. Keilir SI 145, á Siglufirði 2003 © mynd í eigu Emils Páls



Neðri myndirnar þrjá sýna sama bát, 1420. Keilir SI 145, er hann kom inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll 15. desember 2009
Skrifað af Emil Páli
