13.12.2009 00:07

Brimill GK 17


                         1911. Brimill GK 17 á Stakksfirði © mynd Emil Páll

Framleiddur hjá Aqua Star Ltd., Guernsey, Englandi 1988 og lokið við frágang í Keflavík. Sjósettur í Keflavíkurhöfn 2. júní 1988. Lenging og borðhækkun í jan. 2002.

Nöfn: Brimill GK 17, Brimill KE 17, aftur Brimill GK 17, Sigrún GK 17, Sjöfn NS 23, Gauja GK 80 og núverandi nafn:  Marteinn NS 27