11.12.2009 19:20
Flutningaskip í höfn eða á siglingu við landið
Upp úr kl. 19 í kvöld voru við Austurland og í höfn á Austurlandi flutningaskipin Green Tromso og Eidsvaag Sirius og út af Reykjanesi var m.a. Írafoss.

Green Tromso © mynd Marine Traffic, cees Kloppenburg

Eidsvaag Siríus © mynd ON4CKZ á Marine Traffic

Írafoss © mynd Juergen Braker af Marine Traffic

Green Tromso © mynd Marine Traffic, cees Kloppenburg

Eidsvaag Siríus © mynd ON4CKZ á Marine Traffic

Írafoss © mynd Juergen Braker af Marine Traffic
Skrifað af Emil Páli
